3.5.2008 | 01:50
Innland
Bloggið mitt liggur niður vegna anna þessa daganna. Annirna má rekja til vinnu við útskriftarverkefni mitt sem ber titilinn Innland og verður frumsýnt í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands í Laugarnesi á laugardaginn eftir viku kl 18.30. Næstu sýningar verða 15. maí og 18. maí kl. 20. Skellið ykkur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.