5.3.2008 | 09:48
Óframleiðni
Milli þess sem ég hef verið upptekinn, hef ég verið of latur til að skrifa um líf mitt og hugmyndir. Kannski væri mér hollast að hafa ekkert fyrir stafni svo ég vinni frekar að útgáfum og opinberum verkum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.